Kalka
Kalka

Fréttir

Stækka byggingarreit fyrir nýja BYKO-verslun í Reykjanesbæ
Svona sér arkitekt fyrir sér nýja verslun BYKO í Reykjanesbæ.
Föstudagur 12. maí 2023 kl. 06:05

Stækka byggingarreit fyrir nýja BYKO-verslun í Reykjanesbæ

Smáragarður ehf. óskar eftir breytingu á deiliskipulagi samkvæmt uppdrætti JeES arkitekta ehf. frá 24. apríl 2023. Heimild verði að stækka byggingareit lítillega vestanmegin. Um er að ræða nýtt verslunarhúsnæði BYKO í Reykjanesbæ.

Umhverfis- og skipulagsráð telur að breytingin á deiliskipulagi varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna.

Nýsprautun sumardekk
Nýsprautun sumardekk