Fréttir

Síðasta blað fyrir jólablað
Þriðjudagur 5. desember 2023 kl. 19:03

Síðasta blað fyrir jólablað

Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga á miðvikudagsmorgun. Þetta er næst síðasta blað fyrir jól. Aðeins er jólablaðið eftir en það kemur út í lok næstu viku.

Grindvíkingar sem vilja nálgast prentað eintak geta sótt það á einn af okkar fjölmörgu dreifingarstöðum. T.a.m. má nálgast blaðið í öllum verslunum Samkaupa, þ.e. Nettó, Krambúðinni og Kjörbúðinni.

Public deli
Public deli