Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Lögreglan hefur aðstoðað bíleigendur í ófærðinni
Skólabörnin voru á ferðinni. VF/pket - hbb.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 28. október 2025 kl. 09:32

Lögreglan hefur aðstoðað bíleigendur í ófærðinni

Lögreglan á Suðurnesjum hefur þurft að aðstoða nokkurn fjölda ökumanna á Reykjanesbraut vegna færðar. Reykjanesbrautin er opin en þungfærð. Bifreiðar eru misbúnar fyrir það veðurfar sem er núna.

Bifreiðar hafa verið dregnar í burtu en því starfi er ekki lokið þar sem enn eru nokkrar bifreiðar úti í vegkanti.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Lögreglan leggur áherslu á að ökumenn fari ekki af stað á vanbúnum bifreiðum, segir í tilkynningu.

Snjóruðningstæki fóru snemma af stað í morgun. Hér er eitt á Hringbrautinni í Keflavík.
Það þarf að viðra hundana þó það snjói.

Snjómokstur við Ægisvelli í Keflavík.
Eyjabyggðin í Keflavík í morgun.

Dubliner
Dubliner