Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Fréttir

Jarðsig milli gíga til skoðunar
Horft yfir eldstöðina frá Meradölum. Ljósmyndina tók ljósmyndari Víkurfrétta, Jón Hilmarsson.
Þriðjudagur 6. apríl 2021 kl. 09:34

Jarðsig milli gíga til skoðunar

Um 150 metra löng yfirborðssprunga milli gíganna í eldstöðvunum á Fagradalsfjalli er nú til skoðunar. Björgunarsveitarfólk varð vart við sigið í nótt og var það tilkynnt til almannavarna, sem síðan gerðu Veðurstofu Íslands aðvart.

Jarðsigið er allt að einum metra að dýpt. Yfirvöld funda nú um það hvort og hvenær óhætt sé að opna svæðið fyrir almennri umferð.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Á myndinni með fréttinni er horft yfir eldstöðina frá Meradölum. Ljósmyndina tók ljósmyndari Víkurfrétta, Jón Hilmarsson.