Frítt inná söfn Reykjanesbæjar sumarið 2020
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að aðgangur verði ókeypis í Hljómahöll og Duus hús 1. júní – 31. ágúst 2020.
Bókasafn Reykjanesbæjar býður einnig uppá frí bókasafnskort fyrir atvinnulausa í Reykjanesbæ.