Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Erlendur karlmaður lést í Bláa Lóninu
Miðvikudagur 29. október 2025 kl. 09:34

Erlendur karlmaður lést í Bláa Lóninu

Viðbragðsaðilar voru kallaðir að Bláa Lóninu um miðjan dag í gær vegna erlends karlmanns á sextugsaldri sem hafði misst meðvitund.

Endurlífgunartilraunir hófust strax á vettvangi en maðurinn var úrskurðaður látinn rúmlega klukkustund síðar. Hann var gestkomandi á staðnum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Í samræmi við hefðbundið verklag lögreglu er málið nú í hennar höndum, segir í tilkynningu frá Bláa Lóninu.

Dubliner
Dubliner