Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Eldur í bíl í Reykjanesbæ
Bíllinn er ónýtur eftir brunann. Mynd/GunnarGunnarsson.
Mánudagur 27. október 2025 kl. 11:02

Eldur í bíl í Reykjanesbæ

Eldur kviknaði í sendibifreið á Reykjanesbraut um miðjan dag í gær á Reykjanesbrautinni rétt ofan við slökkvistöð Brunavarna Suðurnesja í Reykjanesbæ en þaðan kom slökkvibíll og menn skömmu eftir að eldurinn kom upp í bílnum. Tveir menn voru í honum og sluppu báðir.

Þetta er þriðji bílabruninni á Suðurnesjum á síðustu tveimur vikum. Varðstjóri hjá Brunavörnum segir að það sé umhugsunarefni.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner