Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Banaslys varð í Reykjanesbæ í gær
Fimmtudagur 15. júlí 2021 kl. 13:43

Banaslys varð í Reykjanesbæ í gær

Maðurinn sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV.

Slysið átti sér stað á byggingarsvæði í Reykjanesbæ upp úr hádegi í gær og varð maðurinn undir stórum steini.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Lögregla og Vinnueftirlit vinna að rannsókn málsins og hefur lögregla ekki gefið upp nafn hins látna sem var karlmaður á fimmtugsaldri.