Max Norhern Light
Max Norhern Light

Fréttir

Allar morgunferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður
Miðvikudagur 8. janúar 2020 kl. 09:51

Allar morgunferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður

Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag, miðvikudaginn 8. janúar.

Allar morgunferðir á landsbyggðinni liggja niðri vegna ófærðar og veðurs í dag.

Stjórnstöð Strætó fylgist náið með stöðunni og tilkynnir um frávik sem kunna að verða á akstri.

Hægt er að nálgast tilkynningar undir „gjallarhorninu“ á heimasíðu Strætó eða inn á Twitter síðu Strætó: https://twitter.com/straetobs.