Bako
Bako

Fréttir

Áfram verði unnið við hjóla- og göngustíga
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 3. október 2025 kl. 06:33

Áfram verði unnið við hjóla- og göngustíga

Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkti með atkvæðum fulltrúa O og S lista að fela bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs, í samstarfi við Vegagerðina og Reykjanesbæ að halda áfram undirbúningi framkvæmda við göngu-og hjólastíga. Fulltrúi B lista greiðir atkvæði á móti.

Bókun frá fulltrúa B lista:

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Fulltrúi B lista telur forgangsröðun hjóla- og göngustígs ranga þar sem að fulltrúi B lista telur forgangsmál að tengja sveitarfélagið við stærsta vinnustað sveitarfélagsins, Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Það er að segja upp Sandgerðisveg og að Rósaselstorgi.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025