Viðskipti

Eyesland opnar í flugstöðinni
Laugardagur 10. júní 2023 kl. 06:00

Eyesland opnar í flugstöðinni

Eyesland gleragunaverslun opnaði formlega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 24. maí. „Við erum ótrúlega stolt af versluninni, útlit hennar er á heimsmælikvarða og hönnuð af arkitektastofunni GlámaKím. Við bjóðum upp á frábært úrval heimsþekktra vörumerkja,“ segir Sigrún Andersen, framkvæmdastjóri Eyesland.

Meðfylgjandi myndir úr opnunarhófinu tók Garðar Ólafsson.

Bílakjarninn
Bílakjarninn