RNB 17 júní
RNB 17 júní

Mannlíf

Starfsfólk Fjörheima útbjó skemmtilegt myndband til að kynna Fristundir.is
Rosalega eru allir leikararnir líkir. Skjáskot úr myndbandi Fjörheima
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 27. maí 2021 kl. 14:06

Starfsfólk Fjörheima útbjó skemmtilegt myndband til að kynna Fristundir.is

Frístundavefurinn Fristund.is er með upplýsingar um öflugt íþrótta- og frístundastarf sem fer fram í öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum.

Starfsfólk Fjörheima tók sig til og útbjó stutt myndband sem sýnir hvernig frístundavefurinn virkar. Á fristund.is ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi en myndbandið má sjá neðar í fréttinni.