Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Konur fjölmenntu í Stapann á upphitunarviðburð í kvennaverkfalli
Konur fylltu Stapann í upphafi kvennaverkfalls. VF/hilmarbragi.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 24. október 2025 kl. 15:35

Konur fjölmenntu í Stapann á upphitunarviðburð í kvennaverkfalli

Nokkur hundruð konur mættu á upphitunarviðburð fyrir kvennaverkfall 2025 í Stapa í hádeginu í dag. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir stýrði dagskránni og Helga Margrét Guðmundsdóttir var ein ræðukvenna og hún rifjaði upp kvennafrídaginn 1975.

Inga Dóra Jónsdóttir, Feriane Arna Amorouni og Betsý Ásta Stefánsdóttir stigu einnig á svið og voru með erindi en svo endaði söngkonan Birta Rós Sigurjónsdóttir dagskránna með baráttusöngvum.

Dubliner
Dubliner