Járngerður - 6. upplýsingarfundur 20. október 2025
Á sjötta upplýsingafundi Járngerðar, hagsmunafélags Grindavíkur, sem fram fór á Teams 20. október, kom fram að margt er komið í gang og að gerast og í ljósi þess að Þórkatla sé tilbúin til samninga við Grindvíkinga eftir áramótin var Sólveig Haraldsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins en nú kennari við Háskóla Íslands í hamfararfræðum og endurreisn, kölluð til fundar til að ræða heildar samhæfingarvinnuna, hvernig staðið verði að „heimkomu“ Grindvíkinga. Hverjir komi að málum og hvernig verði staðið að málum.
Sòlveig er fyrrverandi framkvæmdastjóri Almannavarna Ríkisins og er að aðstoða okkur i Járngerði hún er kennari við HÍ í hamfarafræðum ymiskonar og endurreisn