HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Jólabasar á Nesvöllum á föstudaginn
Miðvikudagur 1. desember 2021 kl. 12:51

Jólabasar á Nesvöllum á föstudaginn

Hinn árlegi jólabasar FEBS, Félags eldri borgara á Suðurnesjum, verður haldinn á Nesvöllum föstudaginn 3. desember nk. Basarinn verður opinn frá kl. 13:30 til 15:30. Hverskonar handverk, kökur og fleira verður til sýnis og sölu.

Þá er fólki boðið uppá að kaupa kaffi með úrvals vöfflum, sultu og rjóma, á staðnum. Suðurnesjamenn munnu síðan punta upp á samkomuna með ljúfri tónlist. Höfum gaman saman.

Basarnefndin.