Bygg
Bygg

Mannlíf

Hafa þurft að sýna mikla seiglu í foreldrahlutverkinu
Miðvikudagur 30. apríl 2025 kl. 17:56

Hafa þurft að sýna mikla seiglu í foreldrahlutverkinu

María Mist Þórs Sigursteinsdóttir er aðeins tuttugu ára og hefur ætíð búið á Suðurnesjunum, fyrir utan stutt tímabil þar sem hún flutti inn til foreldra unnusta síns, Odds Auðunssonar, þegar hún var í skóla á höfuðborgarsvæðinu. Þegar hún var 18 ára komst hún að því að hún var ólétt með tvíburana Loka og Ými, sem hún eignaðist í febrúar á síðasta ári. Fæðingin var erfið og Ýmir fékk blóðtappa stuttu þar á eftir. Hann greindist með væga hreyfihömlun. María hefur þurft að sýna mikla seiglu í foreldrahlutverkinu þrátt fyrir ungan aldur.

Viðtalið birtist í Víkurfréttum vikunnar og sjá má á bls. 8-9 í stafrænu blaði hér fyrir neðan. Einnig eru prentuð eintök á dreifingarstöðum á Suðurnesjum.

Bílakjarninn
Bílakjarninn