Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Mannlíf

FS-ingurinn: Geggjað félagslíf í skólanum!
Laugardagur 16. nóvember 2019 kl. 15:20

FS-ingurinn: Geggjað félagslíf í skólanum!

Sveinn Andri Sigurpálsson er FS-ingur vikunnar. Hann segist vera bæði fyndnasti nemandi skólans og uppáhaldsnemandi Kristjönu kennara. Sveinn Andri stefnir á atvinnumennsku í fótbolta í framtíðinni.

Hvað heitirðu fullu nafni? Sveinn Andri Sigurpálsson.

Á hvaða braut ertu? Íþrótta og lýðheilsubraut.

Hvaðan ertu og hvað ertu gamall? Ég er frá Njarlem og er alveg að verða 18 ára.

Hver er helsti kostur FS? Allt.

Hver eru áhugamálin þín? Fótbolti.

Hvað hræðistu mest? Að Rósa kasti í mig penna.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Ég hef ekki hugmynd.

Hver er fyndnastur í skólanum? Ég.

Hvað sástu síðast í bíó? Jokerinn.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Nocco.

Hver er helsti gallinn þinn? Er snar ofvirkur.

Hver er helsti kostur þinn? Ég er uppáhaldsnemandi hennar Kristjönu.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum? Snap, Insta, Youtube.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Breyta þessu helv… fjarvistarkerfi.

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? No komment.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum? Geggjað!

Hver er stefnan fyrir framtíðina? Atvinnumennska.

Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? FS

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024


Uppáhalds:
-kennari? Rósa.
-skólafag? Afreksfótbolta línan.
-sjónvarpsþættir? Friends.
-kvikmynd? Happy Gilmore.
-hljómsveit? Migos.
-leikari? Adam Sandler.