Íþróttir

Þvílík stemning í Laugardalshöllinni
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 23. mars 2024 kl. 16:04

Þvílík stemning í Laugardalshöllinni

Rétt í þessu hófst fyrri úrslitaleikurinn í bikarkeppni KKÍ, á milli karlaliða Keflavíkur og Tindastóls. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstóri Reykjanesbæjar var einn þeirra sem heilsaði upp á leikmenn fyrir leikinn.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024