RNB þrettándinn
RNB þrettándinn

Fréttir

Átta frístundahúsalóðir við Bala eru í tillögu
Sunnudagur 4. janúar 2026 kl. 14:15

Átta frístundahúsalóðir við Bala eru í tillögu

Framkvæmda- og skipulagsráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt tillögu landeigenda að deiliskipulagi Bala á Stafnesi og lagt til að bæjarstjórn samþykki að tillagan verði auglýst og kynnt.

Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir átta frístundahúsalóðum á hluta jarðarinnar. Skipulagið er sagt vera í samræmi við Aðalskipulag Suðurnesjabæjar 2022–2034.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Málið er endurtekin málsmeðferð á uppfærðri tillögu frá 2017, en staðfestingu þeirrar skipulagstillögu hafði ekki verið lokið.

RNB þrettándinn
RNB þrettándinn