Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Þrír sundmenn ÍRB keppa í Færeyjum
Miðvikudagur 3. september 2025 kl. 11:39

Þrír sundmenn ÍRB keppa í Færeyjum

Dagana 5.-7. september mun framtíðarhópur Sundsambands Íslands keppa við Færeyjar í landskeppni yngri sundmanna. Keppt verður í sundlauginni Gundadal í Þórshöfn og á ÍRB þrjá sundmenn í landsliðshópnum ásamt einum þjálfara í teyminu.
Sundmennirnir eru þau, Julian Jarnutowski, Viktor Bergmann Arnarson og Eydís Jóhannesdóttir, með þeim í þessu verkefni verður einn af þjálfurum ÍRB, Sveinbjörn Pálmi Karlsson.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25