Optical Studio - 7. júlí
Optical Studio - 7. júlí

Íþróttir

Sigurhátíð í Blue-höllinni
Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Katla Rún Garðarsdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir lyfta bikarnum eftirsótta. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 22. maí 2024 kl. 23:20

Sigurhátíð í Blue-höllinni

Keflavík Íslandsmeistarar í körfuknattleik kvenna 2024

Það var skiljanlega mikil gleði meðal leikmanna og stuðningsmanna Keflavíkur eftir að kvennaliðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.
Sara Rún Hinriksdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar.

Meðfylgjandi er myndasafn Jóhans Páls Kristbjörnssonar, ljósmyndara Víkurfrétta, sem sýna vel stemmninguna eftir leik.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Keflvíkingar Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik | 22. maí 2024