SSS
SSS

Íþróttir

Sigurhátíð í Blue-höllinni
Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Katla Rún Garðarsdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir lyfta bikarnum eftirsótta. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 22. maí 2024 kl. 23:20

Sigurhátíð í Blue-höllinni

Keflavík Íslandsmeistarar í körfuknattleik kvenna 2024

Það var skiljanlega mikil gleði meðal leikmanna og stuðningsmanna Keflavíkur eftir að kvennaliðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.
Sara Rún Hinriksdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar.

Meðfylgjandi er myndasafn Jóhans Páls Kristbjörnssonar, ljósmyndara Víkurfrétta, sem sýna vel stemmninguna eftir leik.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Keflvíkingar Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik | 22. maí 2024