Heklan
Heklan

Fréttir

Benda á mikla verðhækkun Atlantsolíu í Njarðvík
Þriðjudagur 30. desember 2025 kl. 11:34

Benda á mikla verðhækkun Atlantsolíu í Njarðvík

Á síðunni „Við krefjumst lægra eldneytisverðs á Suðurnesjum“ á Facebook er vakin athygli á mikilli verðhækkun á eldsneytis hjá Atlantsolíu í Njarðvík. Þar segir að verðin rjúki upp.

„Atlantsolía hækkar úr 279.80kr í 308.70kr. Það eru 29.80kr á lítrann.“

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Eins og kunnugt er á eldsneyti að lækka umtalsvert um áramótin vegna breytingur á gjaldtöku með tilkomu kílómetragjalds.

Lítrinn hækkaði um rétt tæpar 30 krónur í einni hækkun í gær. Svona var umhorfs við stöðina í morgun. VF/hilmarbragi