Sigrar hjá Keflavík og Njarðvík í Bónusdeild kvenna
Grindavík mætir KR á útivelli í kvöld
Njarðvíkúr- og Keflavíkurkonur voru á sigurbrautinni í gærkvöldi í Bónusdeild kvenna, Njarðvík vann Hamar/Þór Þ á heimavelli, 88-61 og Keflvíkingar gerðu góða ferð í Skagafjörðinn og unnu Tindastól 88-96. Thelma Dís Ágústsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir voru hlutskarpastar Keflvíkinga með 23 stig hvor en hjá Njarðvík hvað við nýjan tón í hæsta stigaskori, hin stóra og stæðilega Paulina Hersler skoraði 20 stig og tók 8 fráköst.
Grindavík mætir KR á útivelli en KR var á toppnum með Grindavík og Njarðvík fyrir þessa umferð.
Tindastóll-Keflavík 88-96 (19-32, 29-19, 14-19, 26-26)
Tindastóll: Madison Anne Sutton 31/20 fráköst/10 stoðsendingar, Marta Hermida 26/9 fráköst/6 stoðsendingar, Oceane Kounkou 12/4 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 11, Alejandra Quirante Martinez 5/4 fráköst, Brynja Líf Júlíusdóttir 3, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 0, Rannveig Guðmundsdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0, Eva Run Dagsdottir 0.
Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 23, Sara Rún Hinriksdóttir 23/5 stoðsendingar, Keishana Washington 18/6 fráköst/10 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 13/6 fráköst, Agnes María Svansdóttir 7, Anna Lára Vignisdóttir 5/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elva Björg Ragnarsdóttir 0, Telma Lind Hákonardóttir 0, Oddný Hulda Einarsdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Sófus Máni Bender
Áhorfendur: 100
Njarðvík-Hamar/Þór 88-61 (22-13, 19-14, 18-21, 29-13)
Njarðvík: Paulina Hersler 20/8 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 15, Danielle Victoria Rodriguez 15/7 fráköst/8 stoðsendingar, Brittany Dinkins 12/13 fráköst, Sara Björk Logadóttir 9, Kristín Björk Guðjónsdóttir 8, Hulda María Agnarsdóttir 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 3, Helena Rafnsdóttir 2/5 fráköst, Yasmin Petra Younesdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Krista Gló Magnúsdóttir 0/5 fráköst.
Hamar/Þór: Mariana Duran 22/8 fráköst, Jovana Markovic 17/10 fráköst, Ellen Iversen 10/8 fráköst, Bergdís Anna Magnúsdóttir 5, Jadakiss Nashi Guinn 4/5 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 3, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 0, Dagrún Inga Jónsdóttir 0, Elín Sara Magnúsdóttir 0, Jara Björg Gilbertsdóttir 0, Emilía Ýr Gunnsteinsdóttir 0, Guðrún Anna Magnúsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jakob Árni Ísleifsson, Sigurbaldur Frímannsson
Áhorfendur: 151





