Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Sigrar hjá Keflavík og Njarðvík í Bónusdeild kvenna
Njarðvík og Keflavík unnu bæði í gærkvöldi.
Miðvikudagur 5. nóvember 2025 kl. 10:05

Sigrar hjá Keflavík og Njarðvík í Bónusdeild kvenna

Grindavík mætir KR á útivelli í kvöld

Njarðvíkúr- og Keflavíkurkonur voru á sigurbrautinni í gærkvöldi í Bónusdeild kvenna, Njarðvík vann Hamar/Þór Þ á heimavelli, 88-61 og Keflvíkingar gerðu góða ferð í Skagafjörðinn og unnu Tindastól 88-96. Thelma Dís Ágústsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir voru hlutskarpastar Keflvíkinga með 23 stig hvor en hjá Njarðvík hvað við nýjan tón í hæsta stigaskori, hin stóra og stæðilega Paulina Hersler skoraði 20 stig og tók 8 fráköst.
Grindavík mætir KR á útivelli en KR var á toppnum með Grindavík og Njarðvík fyrir þessa umferð.

Tindastóll-Keflavík 88-96 (19-32, 29-19, 14-19, 26-26)

Tindastóll: Madison Anne Sutton 31/20 fráköst/10 stoðsendingar, Marta Hermida 26/9 fráköst/6 stoðsendingar, Oceane Kounkou 12/4 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 11, Alejandra Quirante Martinez 5/4 fráköst, Brynja Líf Júlíusdóttir 3, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 0, Rannveig Guðmundsdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0, Eva Run Dagsdottir 0.

Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 23, Sara Rún Hinriksdóttir 23/5 stoðsendingar, Keishana Washington 18/6 fráköst/10 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 13/6 fráköst, Agnes María Svansdóttir 7, Anna Lára Vignisdóttir 5/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elva Björg Ragnarsdóttir 0, Telma Lind Hákonardóttir 0, Oddný Hulda Einarsdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0.

Bílakjarninn nóv. 25 VW
Bílakjarninn nóv. 25 VW

Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Sófus Máni Bender
Áhorfendur: 100


Njarðvík-Hamar/Þór 88-61 (22-13, 19-14, 18-21, 29-13)

Njarðvík: Paulina Hersler 20/8 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 15, Danielle Victoria Rodriguez 15/7 fráköst/8 stoðsendingar, Brittany Dinkins 12/13 fráköst, Sara Björk Logadóttir 9, Kristín Björk Guðjónsdóttir 8, Hulda María Agnarsdóttir 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 3, Helena Rafnsdóttir 2/5 fráköst, Yasmin Petra Younesdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Krista Gló Magnúsdóttir 0/5 fráköst.

Hamar/Þór: Mariana Duran 22/8 fráköst, Jovana Markovic 17/10 fráköst, Ellen Iversen 10/8 fráköst, Bergdís Anna Magnúsdóttir 5, Jadakiss Nashi Guinn 4/5 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 3, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 0, Dagrún Inga Jónsdóttir 0, Elín Sara Magnúsdóttir 0, Jara Björg Gilbertsdóttir 0, Emilía Ýr Gunnsteinsdóttir 0, Guðrún Anna Magnúsdóttir 0.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jakob Árni Ísleifsson, Sigurbaldur Frímannsson
Áhorfendur: 151

Dubliner
Dubliner