Blik í auga
Blik í auga

Íþróttir

Öruggur Keflavíkursigur
Jón Halldór Eðvaldsson er þjálfari Keflavíkurstúlkna.
Föstudagur 22. nóvember 2019 kl. 10:35

Öruggur Keflavíkursigur

Keflavíkurstúlkur unnu góðan sigur á Snæfelli í Domino’s deild kvenna í körfubolta en leikið var í Blue Höllinni í fyrrakvöld. Lokatölkur urðu 89:66.

Daniela Wallen Morillo fór mikinn með Keflavík og skoraði 31 stig, tók 12 fráköstu og var með 8 stoðsendingar auk 6 stolinna bolta.

Keflavík vann alla leikhlutana og í lokin munaði 23 stigum. Liðið er í 3.-5. Sæti deildarinnar með 8 stig.