Stuðlaberg Pósthússtræti
Stuðlaberg Pósthússtræti

Íþróttir

Khalil Shabbaz til Grindavíkur
Laugardagur 16. ágúst 2025 kl. 10:02

Khalil Shabbaz til Grindavíkur

Grindvíkingar hafa gengið frá ráðningu bandarísks leikmanns í karlalið félagsins og fóru ekki langt má segja, þeir sömdu við Khalil Shabbaz sem lék við góðan orðstýr með Njarðvík á síðasta tímabili.

Khalil var með rúm 20 stig, 4,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,5 stolna bolta á seinasta tímabili.

Bílakjarninn
Bílakjarninn