bygg 1170
bygg 1170

Íþróttir

B-lið Keflavíkur vann Njarðvík
Úr leik Keflavíkur og Njarðvíkur. Mynd/JónBjörnÓlafsson.
Mánudagur 28. október 2019 kl. 11:50

B-lið Keflavíkur vann Njarðvík

B-lið Keflvíkur í 1. Deild kvenna vann Njarðvík í leik liðanna á laugardag. Lokatölur urðu 62:57 en þær njarðvísku leiddu í hálfleik 21:31.

Njarðvík byrjaði leikinn miklu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta 5:17 og leiddu með tíu stigum í hálfleik. Keflavíkurstúlkur náðu að vinna þann mun upp í síðari hálfleik og unnu að lokum með 5 stigum.

Ítarleg umfjöllun og viðtöl má finna á karfan.is

Keflavík b-Njarðvík 62-57 (5-17, 16-14, 19-16, 22-10)

Keflavík b: Anna Ingunn Svansdóttir 17, Eydís Eva Þórisdóttir 13/12 fráköst, Agnes María Svansdóttir 11, Edda Karlsdóttir 7, Elsa Albertsdóttir 6/10 fráköst/5 stoðsendingar, Eva María Davíðsdóttir 4, Agnes Perla Sigurðardóttir 2, Hjördís Lilja Traustadóttir 2, Anna Lára Vignisdóttir 0, Lovísa Íris Stefánsdóttir 0, Eygló Nanna Antonsdóttir 0, Sara Lind Kristjánsdóttir 0.

Njarðvík: Erna Freydís Traustadóttir 14/5 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 14/6 fráköst, Vilborg Jónsdóttir 11/12 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 11, Helena Rafnsdóttir 4/6 fráköst, Þuríður Birna Björnsdóttir 3, Andrea Rán Davíðsdóttir 0, Eva María Lúðvíksdóttir 0/5 fráköst, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Katrín Freyja Ólafsdóttir 0, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir 0/7 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0.