Keflavíkurkirkja
Keflavíkurkirkja

Fréttir

Stöðug skjálftavirkni í nótt – sá stærsti 4,7
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 1. ágúst 2022 kl. 09:49

Stöðug skjálftavirkni í nótt – sá stærsti 4,7

Skjálftavirkni hefur verið stöðug á Reykjanesskaga í nótt og frá miðnætti hafa um tuttugu skjálftar mælst af stærðinni 3,0 eða kröftugri. Sá sterkastið skók Suðurnes um hálf sjö í morgun og reyndist hann vera af stærðinni 4,7, annar af stærðinni 4,4 reið yfir um tíu mínútum fyrir fimm.

Nýsprautun sumardekk
Nýsprautun sumardekk