Fréttir

  • Selur svartbaksegg til styrktar UMFN
    Kristín Arna safnar fyrir UMFN
  • Selur svartbaksegg til styrktar UMFN
Þriðjudagur 23. maí 2017 kl. 11:20

Selur svartbaksegg til styrktar UMFN

Kristín Arna Gunnarsdóttir safnar þessa dagana svartbakseggjum til styrktar Körfuknattleiksdeildar Ungmennafélags Njarðvíkur. Eggin gómsætu eru seld í versluninni Kosti í Ytri Njarðvík en verslunin hefur styrkt íþróttastarf til margra ára. Allur ágóði af sölu eggjanna rennur til körfuknattleiksdeildarinnar.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024