Fréttir

Myndir: Hvalurinn springur brátt í loft upp
Myndir: Marta Eiríksdóttir
Föstudagur 12. mars 2021 kl. 15:16

Myndir: Hvalurinn springur brátt í loft upp

Vísindamenn frá Hafrannsóknarstofnun eru nú að rannsaka hnúfubakinn sem rak á fjörur á Garðskaga í vikunni en hann er núna staðsettur í fjörunni fyrir neðan golfvöllinn í Sandgerði.

Skepnan er lítil að sögn vísindamanna Hafró.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Fólk er beðið um að aka ekki á bílum inn á golfvöllinn heldur fá sér göngu ef það vill sjá hnúfubakinn. Hann mun brátt springa í loft upp vegna gasmyndunar en þá er óvarlegt að vera nærri.

Útblásinn hvalur