Stuðlaberg Pósthússtræti opið hús 23.8.
Stuðlaberg Pósthússtræti opið hús 23.8.

Fréttir

Ljósanæturblað Víkurfrétta í lok næstu viku
Föstudagur 22. ágúst 2025 kl. 06:00

Ljósanæturblað Víkurfrétta í lok næstu viku

Víkurfréttir gefa út veglegt Ljósanæturblað í lok næstu viku. Ljósanótt er dagana 4. til 7. september. Víkurféttir verða hins vegar tímanlega með blaðið fyrir hátíðina.

Í Ljósanæturblaðinu verður dagskrá hátíðarinnar birt og vegleg umfjöllun tengd hátíðinni. Nú stendur yfir vinna við blaðið á ritstjórn Víkurfrétta. Auglýsendur eru hvattir til að vera í sambandi við auglýsingadeild á póstfangið [email protected]. Þið sem viljið koma að efni eða ábendingum um áhugavert efni í Ljósanæturblaðið getið sent okkur tölvupóst á [email protected]. Við hvetjum einnig til þess að efni og auglýsingar berist tímanlega þar sem blaðið er stórt og myndarlegt og tekur tíma í vinnslu.

Bílakjarninn
Bílakjarninn