Til leigu (Skólamatur)
Til leigu (Skólamatur)

Fréttir

Laufey vann Lionsbílinn
Fimmtudagur 26. desember 2024 kl. 10:15

Laufey vann Lionsbílinn

Laufey Kristjánsdóttir vann Lionsbílinn í ár en að venju var bíll í fyrsta vinning hjá Lionsklúbbi Njarðvíkur í árlegu jólahappdrætti. Gísli H. Jóhannsson, formaður happdrættisnefndar afhenti henni bílinn, KIA Pinto.

Vinningsnúmer eru eftirfarandi:

1. 727 – Kia Picanto

2. 2374 – Iphone 16 Plus

3. 2219 – 65″ Samsung UHD SmartTV

4. 1729 – Nettó Inneign á appi (150.000.-)

5. 2999 – 55″ Samsung UHD SmartTV

6. 1581 – Apple Watch Series 10 LTE

7. 973 – Nettó Inneignarkort (100.000.-)

8. 339 – Nettó Inneignarkort (50.000.-)

9. 102 – Nettó Inneign á appi (50.000.-)

10. 2882 – Nettó Inneignarkort (50.000.-)