Heklan
Heklan

Fréttir

Jarðskjálft við Kleifarvatn
Laugardagur 27. desember 2025 kl. 12:07

Jarðskjálft við Kleifarvatn

Jarðskjálfti af stærð 3.1 varð við Kleifarvatn kl. 01:48 nú síðastliðna nótt. Jarðskjálftar eru algengir á svæðinu. Nokkrir minni skjálftar fygldu í kjölfarið.
Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist í Hafnarfirði. Á samfélagsmiðlum má sjá að skjálftinn hafi einnig fundist á Suðurnesjum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk