Flugger
Flugger

Fréttir

Falla frá fyrirhugaðri launahækkun bæjarfulltrúa
Föstudagur 2. júní 2023 kl. 10:15

Falla frá fyrirhugaðri launahækkun bæjarfulltrúa

Bæjarráðsfulltrúar í Reykjanesbæ samþykktu samhljóða á fundi bæjarráðs 1. júní að falla frá fyrirhuguðum launahækkunum samfara hækkun þingfararkaups.

Samkvæmt samningum ættu laun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar að hækka í samræmi við þingfararkaup í júlí nk. Launin eru hlutfall af launum þingmanna og eru hlutastörf.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024