Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Enn gýs í Sundhnjúksgígum - myndir
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 21. júlí 2025 kl. 14:37

Enn gýs í Sundhnjúksgígum - myndir

Enn gýs í tveimur gígum í Sundhnúksgígum í tólfta eldgosinu í Grindavík. Virknin er enn stöðug þó umfangið hafi minnnkað verulega frá því í upphafi gossins.

Ísak Finnbogason, ljósmyndari Víkurfrétta hefur verið á vaktinni í Grindavík í gosinu með drónann á lofti að taka myndir og eins hefur hann verið með beina útsendingu á Youtube síðu sinni en hér að neðan má sjá myndskeið og fleiri myndir sem hann tók í gær, 20. júlí.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Eldgos í Sundhnúksgígum júlí 2025