Viðreisn 2026
Viðreisn 2026

Fréttir

Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ 27. janúar
Mánudagur 26. janúar 2026 kl. 12:28

Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ 27. janúar

Blóðbankabíllinn verður við KFC í Krossmóa í Reykjanesbæ þriðjudaginn 27. janúar kl. 10:00-17:00.

Eins og segir í tilkynningu frá Blóðbankanum þá er bjóðgjöf lífgjöf og Suðurnesjafólk er hvatt til að gefa sér fáeinar mínútur og gefa blóð. Mikilvægt sé fyrir okkur öll að birgðirnar séu nægar yfir hátíðarnar og því upplagt að koma og gefa dýrmæta jólagjöf með blóðgjöf.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Unnar Sigurðsson
Unnar Sigurðsson