Áttir þú eftir að lesa jólablaðið?
Þar sem prentuð eintök af jólablaði Víkurfrétta eru búin hjá útgefanda er aðeins hægt að bjóða uppá blaðið á rafrænu formi. Þar sem áramótablað Víkurfrétta er komið í dreifingu er það núna aðgengilegt í spilara neðan við allar fréttir vf.is.
Spurt hefur verið um hvar hægt sé að nálgast jólablaðið. Öll nýjustu blöðin má sækja rafrænt neðst á forsíðu vf.is en jólablaðið má einnig sjá í spilaranum hér neðan við fréttina.
Í spilaranum á að vera hægt að hlaða niður PDF af jólablaðinu og vista í tölvu.




