Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aðeins þrjú af Suðurnesjum á Alþingi?
Laugardagur 30. nóvember 2024 kl. 06:27

Aðeins þrjú af Suðurnesjum á Alþingi?

Mikil spenna er fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram laugardaginn 30. nóvember. Miðað við síðustu skoðanakannanir eru verulegar líkur á því að færri Suðurnesjamenn verði kjörnir á þing en áður. Aðeins Guðbrandur Einarsson sem er í 1. sæti hjá Viðreisn, Sigurður Helgi Pálmason hjá Flokki fólksins og Vilhjálmur Árnason sem er í 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokki eru öruggir á þing miðað við niðurstöður úr könnunum.

Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkur hafa mælst stærstir í könnunum í Suðurkjördæmi en þeir og Samfylking ná hver tveimur þingmönnum á þing verði niðurstöður á laugardag í takti við kannanir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024