Bilakjarninn
Bilakjarninn

Mannlíf

Ungleikhúsið heldur áfram að sanka að sér verðlaunum á Dance World Cup á Spáni
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 10. júlí 2025 kl. 06:00

Ungleikhúsið heldur áfram að sanka að sér verðlaunum á Dance World Cup á Spáni

Ungleikhúsið sem er að keppa í fyrsta sinn á Dance World Cup en mótið er haldið á Burgos á Spáni, heldur áfram að gera það gott en þrír heimsmeistaratitlar bættust í verðlaunaskápinn auk annarra verðlauna. Mótinu er ekki lokið og ekki ólíklegt að þessir frábæru keppendur muni sanka að sér fleiri verðlaunum áður en yfir lýkur.

Heimsmeistaratitill
Atriðið OUR WORLD
Í flokknum Mini Large Group Song & Dance
DANSHÖFUNDUR: Elma Rún Kristinsdóttir 
SÖNGÞJÁLFARI: Diljá Pétursdóttir
FLYTJENDUR: Bríet Anja Sævarsdóttir, Elísabet Davíðsdóttir, Elísabet Sól Sigurðardóttir, Gyða Dröfn Kristmannsdóttir, Hildigunnur Atladóttir, Inga Sóllilja Arnarsdóttir, Írena Sif Viktorsdóttir, Ísabella Sól Sigurðardóttir, Jasmín Myrra Samúelsdóttir, Karólína Pálmadóttir, Ragnhildur Lilja Skarphéðinsdóttir, Sól Óskarsson Herrera og Stella Pétursdóttir.
Heimsmeistaratitill
Atriðið THE RUN AWAY!
Í flokknum Children Duet/Trio Song & Dance
DANSHÖFUNDUR: Elma Rún Kristinsdóttir 
SÖNGÞJÁLFARI: Diljá Pétursdóttir
FLYTJENDUR: Andrea Ísold Jóhannsdóttir, Ástrós Tekla Jóhannsdóttir og Halla Björk Guðjónsdóttir.
Heimsmeistaratitill
Atriðið If only you would listen
Í flokknum Children Large Group Song & Dance
DANSHÖFUNDUR: Elma Rún Kristinsdóttir
SÖNGÞJÁLFARI: Diljá Pétursdóttir 
FLYTJENDUR: Andrea Ísold Jóhannsdóttir, Ástrós Tekla Jóhannsdóttir, Bríet Anja Sævarsdóttir, Elísabet Davíðsdóttir, Elísabet Sól Sigurðardóttir, Elma Ísaksdóttir, Embla María Jóhannsdóttir, Emma Máney Emilsdóttir, Gyða Dröfn Kristmannsdóttir, Halla Björk Guðjónsdóttir, Heiða Lind Hermannsdóttir, Heiðdís Tómasdóttir, Helena Rós Ingvadóttir, Hildigunnur Atladóttir, Hrafntinna Björk Ævarsdóttir, Hugrún Helgadóttir, Inga Sóllilja Arnarsdóttir, Iðunn Eva Rúnarsdóttir, Karólína Pálmadóttir, Pálína Hrönn Daníelsdóttir, Rafney Birna Guðmundsdóttir, Ragnhildur Lilja Skarphéðinsdóttir, Rebekka Dagbjört Ragnarsdóttir, Sara Melissa Ófeigsdóttir, Sól Óskarsson Herrera, Sóldís Eva Maríusardóttir, Sonja Rós Guðmundsdóttir, Stella Pétursdóttir, Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir og Viktoría Sól Sigurðardóttir.

2. sæti
Atriðið Naughty 
Í flokknum Mini Duet/Trio Song & Dance
DANSHÖFUNDUR: Elma Rún Kristinsdóttir
SÖNGÞJÁLFARI: Diljá Pétursdóttir 
FLYTJENDUR: Elísabet Sól Sigurðardóttir, Hildigunnur Atladóttir og Stella Pétursdóttir.
Ungleikhúsið eru þar að leiðandi komin með:
5 heimsmeistaratitla
2 silfurverðlaun
2 bronsverðlaun
Bílakjarninn
Bílakjarninn