Dansarar úr Reykjanesbæ gera það gott á Dance World Cup á Spáni
Tveir danshópar úr Reykjanesbæ eru staddir á Dance World Cup sem fram fer í Burgos á Spáni þessa dagana. Danskompaní hefur tekið þátt undanfarin ár en Ungleikhúsið er að keppa í fyrsta skipti. Mjög vel hefur gengið hjá þeim eins og sjá má á upptalningunni hér að neðan. Mótinu lýkur 12. júlí og eiga hóparnir eftir að keppa meira og munum við fjalla meira um árangur krakkanna hér á næstu dögum.
Heimsmeistaratitill
Atriðið SCRUB SCRUB.
Í flokknum Mini Small Group Song & Dance.
Dansarar: Bríet Anja Sævarsdóttir, Elísabet Davíðsdóttir, Elísabet Sól Sigurðardóttir, Gyða Dröfn Kristmannsdóttir, Hildigunnur Atladóttir, Inga Sóllilja Arnarsdóttir, Karólína Pálmadóttir, Ragnhildur Lilja Skarphéðinsdóttir, Sól Óskarsson Herrera & Stella Pétursdóttir
Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir
Söngþjálfari: Diljá Pétursdóttir
Heimsmeistaratitill
Atriðið SCHOOL SONG.
Í flokknum Children Small Group Song & Dance.
Dansarar: Andrea Ísold Jóhannsdóttir, Ástrós Tekla Jóhannsdóttir, Embla María Jóhannsdóttir, Emma Máney Emilsdóttir, Halla Björk Guðjónsdóttir, Karólína Pálmadóttir, Katla Dröfn Guðmundsdóttir, Pálína Hrönn Daníelsdóttir, Rebekka Dagbjört Ragnarsdóttir & Viktoría Sól Sigurðardóttir
Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir
Söngþjálfari: Diljá Pétursdóttir
Gaman er að segja frá því að þetta er 4. árið í röð þar sem Elma danshöfundur á siguratriðið í þessum flokki, Children Small Group Song & Dance.
2. sæti
Atriðið MRS. DOUBTFIRE.
Í flokknum Children Large Group Showstopper.
Dansarar: Andrea Ísold Jóhannsdóttir, Ástrós Tekla Jóhannsdóttir, Embla María Jóhannsdóttir, Emma Máney Emilsdóttir, Halla Björk Guðjónsdóttir, Heiða Lind Hermannsdóttir, Heiðdís Tómasdóttir, Helena Rós Ingvadóttir, Hugrún Helgadóttir, Iðunn Eva Rúnarsdóttir, Karólína Pálmadóttir, Katla Dröfn Guðmundsdóttir, Pálína Hrönn Daníelsdóttir, Rebekka Dagbjört Ragnarsdóttir, Sóldís Eva Maríusardóttir, Sonja Rós Guðmundsdóttir, Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir & Viktoría Sól Sigurðardóttir
Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir
3 sæti
Atriðið FEED ME.
Í flokknum Children Duet/Trio Showstopper.
Dansarar: Andrea Ísold Jóhannsdóttir, Rebekka Dagbjört Ragnarsdóttir & Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir
Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir
3 sæti + GOLDEN TICKET skólastyrkur
Atriðið GIRL SCOUT.
Í flokknum Children Solo Song & Dance.
Dansari: Halla Björk Guðjónsdóttir
Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir
Söngþjálfari: Diljá Pétursdóttir
4 sæti + GOLDEN TICKET skólastyrkur
Atriðið M3GAN.
Í flokknum Children Solo Showstopper.
Dansari: Embla María Jóhannsdóttir
Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir










