Mannlíf

Sumartónar í Hvalsneskirkju
Hvalsneskirkja. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 13. júní 2022 kl. 13:09

Sumartónar í Hvalsneskirkju

Í sumar verður tónleikarröð í Hvalsneskirkju sem heitir Sumartónar. Haldnir verða þrennir tónleikar og þeir fyrstu á þriðjudaginn næsta 14. júní kl. 19:30.

Þriðjudaginn 14. júní kl. 19:30                      

HÖRPUTÓNAR

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Elísabet Waage, hörpuleikari.
Noktúrnur, tregaljóð og dillandi dansar.

Þriðjudaginn 12. júlí kl. 19:30

SÖNGLÖG ÚR ÖLLUM  ÁTTUM

Bjarni Thor Kristinsson, söngvari.
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari.

Þriðjudaginn 9. ágúst kl. 19:30

KVÖLDSTUND MEÐ KLARINETTUM

Grímur Helgason, klarinett.
Kristín Þóra Pétursdóttir, klarinett.
Klarinettudúettar frá Mozart til okkar tíma.


Miðaverð er 2.500 krónur

Frítt fyrir 18 ára og yngri

Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Suðunesja