Stuðlaberg Pósthússtræti

Mannlíf

Gleðileg jól!
Fimmtudagur 24. desember 2020 kl. 12:06

Gleðileg jól!

Víkurfréttir senda Suðurnesjamönnum nær og fjær og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól. 

Á vf.is má finna allt efni sem birtist í Jólablaði Víkurfrétta 16. desember og hefur það birst síðustu daga og mun birtast fram yfir jólin. 

Aðventugarðurinn í Reykjanesbæ var opnaður í upphafi aðventunnar og þá voru ljósmyndarar og fréttamenn Víkurfrétta á staðnum og tóku meðfylgjandi myndir sem sjá má í myndasafni sem fylgir með þessari kveðju okkar en einnig innslag sem gert var og sýnt var í Suðurnesjamagasíni.

Aðventugarðurinn í Reykjanesbæ