RNB þrettándinn
RNB þrettándinn

Fréttir

Fyrsta barn ársins á Suðurnesjum
Föstudagur 2. janúar 2026 kl. 09:32

Fyrsta barn ársins á Suðurnesjum

Fyrsta barn ársins á Suðurnesjum 2026 fæddist á ljósmæðravakt Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á nýársdag, 1. janúar.

Barnið er stúlka sem var 3726 grömm og 51 sentimetri við fæðingu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Foreldrar nýársbarnsins eru þau Sandra Ósk Jónsdóttir og Vilhjálmur Ólafsson. Þau eru búsett í Keflavík. Ljósmóðir var Jónína Birgisdóttir.

RNB þrettándinn
RNB þrettándinn