Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Sætur sigur Reynismanna á Sindra í 3. deild karla
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
miðvikudaginn 20. ágúst 2025 kl. 20:36

Sætur sigur Reynismanna á Sindra í 3. deild karla

Reynismenn í Sandgerði tóku á móti Sindra frá Hornafirði á frábærum Brons-velli sínum í Sandgerði í kvöld í blíðskaparveðri. Eftir að allt stefndi í jafntefli náðu Reynismenn að skora sigurmarkið í 3-2 sigri og því eru þeir áfram í baráttunni um að komast upp þó nokkuð sé í toppliðin í deildinni.

Víkurfréttir mættu á leikinn og tóku viðtöl við aðstoðarþjálfara beggja liða og sitthvoran leikmanninn. Nýlunda má segja en þar sem aðstoðarþjálfari Sindra er Grindvíkingur og sonur hans í Sindra-liðinu, var tekinn þessi póll í hæðina.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Boltinn í Sindramarkinu á 87. mínútu...
... og Reynismenn fagna ákaft.

Sindramenn fengu víti í stöðinni 2-1...

... og boltinn söng í netinu, 2-2.

Benóný Þórhallsson, aðstoðarþjálfari Reynis: Óðinn Jóhannsson, fyrirliði Reynis: Óli Stefán Flóventsson, aðstoðarþjálfari Sindra: Jóhann Franz Ólason, Sindri: