Blik í auga
Blik í auga

Íþróttir

Keflvíkingar skoruðu fimm gegn Birninum
Laugardagur 13. júní 2020 kl. 09:34

Keflvíkingar skoruðu fimm gegn Birninum

Keflvíkingar unnu öruggan sigur á 4. deildarliðið Bjarnarins í Mjólkurbikarkeppninni í knattspyrnu á Nettó-vellinum í Keflavík í gærkvöldi. Þegar yfir lauk höfðu heimamenn skorað 5 mörk gegn engu hjá gestunum. 

Mörk Keflavíkur:

 5' Josep Arthur Gibbs (1-0)
48' Ígnacio Heras Anglada (2-0)
68' Ígnacio Heras Anglada (3-0)
85' Jóhann Þór Arnarsson (4-0)
93' Ígnacio Heras Anglada (5-0)