ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Agnese og Helgi klúbbmeistarar GVS
Klúbbmeistarar GVS 2025. Agnese Bartusevcia og Helgi Runólfsson.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 3. júlí 2025 kl. 06:57

Agnese og Helgi klúbbmeistarar GVS

Agnese Bartusevcia og Helgi Runólfsson urðu klúbbmeistarar Golfklúbbs Vatnsleysustrandar, GVS en mjög góð þátttaka var á mótinu sem fór fram síðustu helgina í júní og veður var gott. 

Meistaraflokkur karla 

Bílakjarninn
Bílakjarninn
  1. sæti Helgi Runólfsson 289 högg 
  2. sæti Sverrir Birgisson. 301 högg 
  3. sæti Jóhann Hrafn Sigurjónsson 309 högg

Meistaraflokkur kvenna. 

  1. sæti Agnese Bartuscvica 365 högg 
  2. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir 363 högg 
  3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir 391 högg.

Öldungaflokkur 

  1. sæti Húbert Ágústsson 342 högg 
  2. sæti Reynir Ámundason 351 högg
  3. sæti Ríkharður Sveinn Bragason 352 högg

Fyrsti flokkur karla 

  1. sæti Sveinn Ólafur Gunnarsson 364 högg 
  2. sæti Guðmundur Jónsson.368 högg 
  3. sæti. Orri Hjörvarsson 376 högg

Þriðji flokkur karla 

  1. sæti Guðmundur Ásgeir Sveinsson  447 högg 
  2. sæti  Símon Guðvarður Jónsson 464 högg

Fyrsti flokkur kvenna 

  1. sæti. Ingibjörg Þórðardóttir 384 högg 
  2. sæti. Guðrún Egilsdóttir 412 högg
  3. sæti Elín Guðjónsdóttir 436 högg.

Annar flokkur karla
1. sæti Bragi Bergmann Ríkharðsson. 372 högg
2. sæti Þorvarður Bessi Einarsson 398 högg
3. sæti. Rúrik Lyngberg Birgisson 414 högg

Opinn flokkur punktakeppni. 

  1. sæti Yngvi Freyr Óskarsson 93. punktar 
  2. sæti. Natalía Ríkharðsdóttir 87 punktar
  3. sæti. Bragi Hilmarsson. 85. Punktar.

Næst holu 3. braut. Karlaflokkur. Pétur Bergvin Friðriksson 1,04 m. Kvennaflokkur Elín Guðjónsdóttir. 1,14 m.

Verðlaunahafar í meistaramóti GVS 2025.