Lagardere
Lagardere

Fréttir

Vilja malbik 
við golfvöll
Föstudagur 13. janúar 2023 kl. 07:29

Vilja malbik 
við golfvöll

Golfklúbbur Sandgerðis hefur óskað eftir því að Suðurnesjabær malbiki bílastæðin við félagsheimili klúbbsins við Kirkjubólsvöll.

Framkvæmda- og skipulagsráð Suðurnesjabæjar segir að ekki sé gert ráð fyrir þessari framkvæmd í fjárhagsáætlun næsta árs. Skipulags- og umhverfissviði er falið að meta kostnað við óskir Golfklúbbsins og leggja fyrir ráðið.

Bílakjarninn /Nýsprautun
Bílakjarninn /Nýsprautun