Flugger
Flugger

Fréttir

Veglegt sjómannadagsblað Víkurfrétta komið út
Miðvikudagur 31. maí 2023 kl. 14:47

Veglegt sjómannadagsblað Víkurfrétta komið út

Víkurfréttir eru veglegar í þessari viku í tilefni sjómannadagsins nk. sunnudag. Blaðið er 32 síður. Sjómennska í ýmsum myndum er í hávegum höfð í blaðinu. Grindavík er áberandi í blaðinu, enda þar haldin stærsta sjómannahátíðin á Suðurnesjum ár hvert.

Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum síðdegis í dag og í fyrramálið.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024