Fréttir

Vann tíu milljónir í Lottó
Mánudagur 19. febrúar 2024 kl. 09:43

Vann tíu milljónir í Lottó

Tveir heppnir lottóspilarar voru með allar tölur réttar í útdrætti laugardagsins og fá rúmar 10 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Orkunni Fitjum í Reykjanesbæ og Hjá Jóhönnu á Tálknafirði. Einn áskrifandi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 510 þúsund krónur í vinning.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024