Flugstefna Íslands
Flugstefna Íslands

Fréttir

Slasaðist um borð í flugvél
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
miðvikudaginn 4. september 2019 kl. 09:07

Slasaðist um borð í flugvél

Lenda þurfti flugvél frá Brithis Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem einn farþeganna varð fyrir um borð. Hafði viðkomandi verið að athafna sig á gangi vélarinnar þegar hann steig á plasthníf á gólfinu og féll aftur fyrir sig. Hann kenndi eymsla í mjöðm og var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Flugvélin sem var á leið frá Seattle til London hélt svo för sinni áfram til áfangastaðar.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs