Fréttir

Rafmagnslaust í Grindavík
Mánudagur 25. mars 2024 kl. 17:49

Rafmagnslaust í Grindavík

Rafmagnslaust er í Grindavík eftir að bilun varð í stofnstreng sem liggur milli Grindavíkur og Svartsengis. Unnið er að því að staðsetja hvar á strengnum bilunin er.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024